Frétt

27. 06 2012

Sumarlokun Heilbrigðisvísindabókasafns

Vegna sumarleyfa starfsfólks verður bókasafnið lokað í fjórar vikur frá og með mánudeginum 9. júlí. Bókasafnið opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania