Frétt

06. 01 2016

Fylgiefni með 18. útgáfu Harrison's Principles of Internal Medicine

Með áskrift bókasafnsins að nýjustu útgáfu Harrison's Principles of Internal Medicine fylgir nú aðgangur að annars vegar Harrison's Manual of Medicine, þar sem er samandregið efni sem hefur mikið klínískt gildi varðandi sjúkdómsgreiningar, meðferð og ummönnun sjúklinga og hins vegar Harrison's Textbook Updates þar sem er að finna nýjar og endurskoðaðar upplýsingar varðandi innihald bókarinnar.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania