Frétt

29. 12 2015

Árviss endurnýjun lykilorða á Lerki

Miðvikudaginn 30. desember 2015 fá allir skráðir notendur á Lerki, netþjóni bókasafnsins, send ný lykilorð sem gilda munu frá útsendingu og út árið 2016. Lykilorðin eru send á netföng sem skráð eru inni í umsjónarkerfi Lerkisins.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania