Frétt

02. 09 2011

Endurbættur upplýsingabrunnur bókasafnsins er kominn á heimasíðu safnsins.

Nú er aftur hægt að leita eftir stafrófslista frá A-Ö bæði að tímaritum, rafbókum og eyðublöðum. Eyðublaðagrunnurinn er einnig aðgengilegur á heimasíðu spítalans ásamt heimasíðu safnsins.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania