Frétt

12. 04 2011

Nýtt viðmót ProQuest

ProQuest Central er í svokölluðum landsaðgangi á Íslandi, samlagi yfir 200 bókasafna, stofnana og fyrirtækja, sem veita aðgang um allt landið. Landspítalinn er annar stærsti greiðandinn í þessu samlagi.

Á döfinni er nú nýtt leitarviðmót ProQuest. Áhugasamir notendur geta litið á það á http://search.proquest.com/.

Einnig má skoða kynningu frá ProQuest á nýja viðmótinu.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania