Frétt

13. 12 2010

Þjónusta bókasafnsins um hátíðarnar

Þar sem Eirberg er lokað á aðfangadag og gamlársdag, þá er bókasafnið lokað þá daga.

Safnið verður opið milli jóla og nýárs með takmarkaðri þjónustu vegna fría starfsmanna frá kl. 9-16 mánudag 27. til fimmtudags 30. desember.

Engin myndataka vegna auðkenniskorta verður mánudaginn 27. desember, þriðja í jólum.

Mánudaginn 3. janúar opnar safnið á venjulegum tíma.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania