Frétt

09. 05 2017

Ritrýndar vísindagreinar starfsfólks LSH

Vísindadeild LSH hefur birt yfirlit ritrýndra greina sem starfsfólk Landspítala sendi frá sér á árinu 2016.

Yfirlitið er tvískipt, annars vegar er listi yfir greinar í erlendum vísindatímaritum og hins vegar listi yfir greinar á íslensku. Yfirlitin eru aðgengileg á vef spítalans.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania