Frétt

11. 05 2010

Myndatökur vegna auðkenniskorta falla niður 12. maí

Vegna fjarveru ljósmyndara falla myndatökur vegna auðkenniskorta niður miðvikudaginn 12. maí.

Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu bókasafnsins í síma 1450 fyrir frekari upplýsingar.

Sjá vefsíðu með upplýsingar um myndatökur vegna auðkenniskorta.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania