Frétt

20. 12 2021

Gleðileg jól!

Starfsfólk Heilbrigðisvísindabókasafns sendir vinum og velunnurum safnsins bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarf á árinu sem er að líða.

Í samræmi við tilmæli Farsóttarnefndar spítalans flytur starfsfólk safnsins vinnustöðvar sínar heim frá og með 20. desember . Bókasafnsnetfangið verður að sjálfsögðu vaktað og netföng einstakra starfsmanna má finna hér: 

https://bokasafn.landspitali.is/um-bokasafnid/starfsmenn/

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania