Frétt

13. 08 2014

Science veitir ókeypis aðgang að vísindagreinum um Ebola vírusinn

Tímaritin Science og Translational Science hafa opnað endurgjaldslausan aðgang að vefsetri um Ebola vírusinn þar sem finna má vísindagreinar og fréttir um vírusinn og útbreiðslu hans. Slóðin á vefsetrið er: http://www.sciencemag.org/site/extra/ebola/

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania