Frétt

02. 04 2013

Nafnspjöld og eyðublöð ekki lengur unnin á bókasafni

Frá og með 1. apríl hefur starf grafísks hönnuðar verið lagt niður á bókasafni. Þeir starfsmenn sem þurfa aðstoð vegna nafnspjalda og eyðublaða eru beðnir um að snúa sér til deildar kynningarmála.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania