Frétt

11. 02 2010

Myndatökur í Fossvogi á þriðjudögum

Myndatökur vegna auðkenniskorta í Fossvogi hafa verið færðar yfir á þriðjudaga milli kl. 11:00 og 12:30. Þær eru sem fyrr í skála á 5. hæð, setustofu B5 (Skáli 5).

Um myndatökur vegna auðkenniskorta

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania