Frétt

21. 06 2018

Lokað frá kl 14:30 föstudag 22. júní 2018.

Nú má enginn sem vettlingi getur valdið liggja á liði sínu! Ísland spilar við Nígeríu á morgun, föstudag 22. júní, og þarf á allri þeirri fjarhvatningu að halda sem möguleg er. Bókasafnsfólk svarar kallinu og skellir í lás kl. 14:30 til að standa sína plikt.
⚽🇮🇸️⚽🇮🇸️⚽🇮🇸️⚽🇮🇸️

Hvetjum fólk til að líka við síðu bókasafnsins á Facebook, Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ, til að fylgjast með tilkynningum og fá fréttir af starfsemi og safnkosti.

Áfram Ísland!
Starfsfólk Heilbrigðisvísindabókasafns

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania