Frétt

07. 04 2010

Efni frá OECD og WHO

OECD Health at a glance 2009 er samantekt um staðtölur á heilbrigðissviði og samanburð milli landa. Nánari upplýsingar eru í ítarlegri skýrslu sem má nálgast í SourceOECD sem er til dæmis í aðgangi í HÍ. Skýrslan er gerð á tveggja ára fresti og kemur næst út 2012.

WHO statistics er staðtöluefni frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania