Frétt

30. 10 2013

Hirslan og Internet Explorer 8

Hugbúnaður varðveislusafnsins Hirslu hefur verið uppfærður. Komið hefur í ljós að vafrinn Internet Explorer 8 vinnur ekki með nýju uppfærslunni.
Engir hnökrar virðast vera á virkni Hirslunnar þegar vafrarnir Firefox og Google Chrome eru notaðir en báða þá vafra má nota innan LSH.
Samkvæmt upplýsingum frá tölvudeild er unnið að því innan LSH að uppfæra vafra á öllum tölvum innan spítalans í Internet Explorer 9.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania