Frétt

07. 06 2017

Greinapantanakerfi bilað.

Kerfið sem heldur utan um greinapantanir hjá bókasafninu er bilað en unnið er að viðgerð. Meðan á henni stendur geta viðskiptavinir safnsins sent tölvupóst á bokasafn@landspitali.is með ósk um greinapantanir. Vinsamlegast athugið að hafa allar upplýsingar um greinarnar skráðar í tölvupóstinum sem og viðfangsefnanúmer deildar ef þið starfið á spítalanum.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania