Frétt

20. 03 2012

Nýjungar í UpToDate

Nýjungar í UpToDate

 UpToDate hefur bætt við almennar skurðlækningum í gagnagrunninn.  Hingað til hefur  verið eingögnu aðgengilegt efni um lyflækningar en efni um skurðlækningarnar er kærkomin viðbót.

 Einnig er nú hægt að leita beint að myndefni og leyfilegt að nota það í kennslu og fræðslu.  Auðvelt er að færa myndir yfir í PowerPoint.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania