Frétt

02. 09 2011

Prufuaðgangur að gagnagrunnum OVID

Prufuaðgangur verður í einn mánuð að eftir farandi gagnagrunnum frá OVID:

OVIDMD og Nursing@OVID. Báðir þessir gagnagrunnar leita eingöngu að Klínískum upplýsingum.

OVIDMD leitar í UpToDate og PubMed samtímis og Nursing@OVID leitar í PubMed og CINAHL samtímis.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania