Frétt

27. 04 2017

Thyroid tímaritin komin í áskrift

Útgáfurnar þrjár sem tilheyra Thyriod Journal Program eru komnar í áskrift hjá bókasafninu. Unnið er að tengingu í gagnasöfn og Tímaritalista safnsins. Eins og aðrar áskriftir eru tímaritin aðgengileg innan IP talna Landspítala og í gegnum fjaraðganginn um Lerki.

Thyroid

Clinical Thyroidology

VideoEndocrinology

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania