Frétt

06. 04 2017

Orðasöfn í líffærafræði

Annað bindi Orðasafns í líffærafræði kom út seint á síðasta ári. Nú eru bæði bindin, Orðasafn í líffærafræði I. Stoðkerfi og Orðasafn í líffærafræði II. Líffæri mannsins aðgengileg rafrænt og eru tenglar í þau á gagnasafnasíðu bókasafnsins. Orðasafnið er hluti ritraðarinnar Íðorðarit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og er orðasafnið á ensku, íslensku og latínu.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania