Frétt

01. 02 2021

Tímaritaáskriftum sagt upp um áramót.

Heilbrigðisvísindabókasafnið þurfti á ný að grípa til uppsagna um síðastliðin áramót vegna hagræðingarkröfu. Við ákvörðun um hvort segja ætti upp áskrift var litið til bæði notkunar og verðs og reynt að gæta þess að uppsagnir yrðu ekki meira íþyngjandi fyrir eina fræðigrein en aðra.

Tímaritin sem sagt var upp eru:

British Journal of Nutrition
Eye
Journal of Applied Physiology
Journal of Child & Adolescent Psychopharmacology
Neurosurgery
Platelets
Thyroid

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania