Frétt

20. 04 2010

Tímaritum sagt upp 2010

Á hverju hausti er farið yfir áskriftir og metið eftir notkun, mikilvægi og kostnaði hvaða rit megi hafa í áskrift á næsta ári. Notendur geta alltaf komið athugasemdum og tillögum um nýjar áskriftir til safnsins.

Undanfarin tvö ár hafa einkennst af aðhaldi og um áramótin 2009-2010 var sagt upp áskrift að 90 ritum.

Sjá má lista yfir þau á sérstakri vefsíðu.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania