Frétt

14. 05 2018

Ný tímarit og já ein rafbók

Bókasafnið hefur verið að bæta við nokkrum tímaritaáskriftum þetta vorið. Nú hefur aðgangur opnast að nokkrum tímaritum í viðbót. Tímaritin eru aðgengileg í Tímaritalista safnsins http://gegnir.hosted.exlibrisgroup.com/lhrml/journalsearch og verða einnig skráð í Gegni.

Þá hefur safnið keypt eina rafbók, Functional Neurologic Disorders, sem er vol. 139 af Handbook of Clinical Neurology. Rafbókin verður aðgengileg í Gegni og Upplýsingabrunni safnsins https://bokasafn.landspitali.is/thjonustur/hvadsem-er/upplysingabrunnur-bokasafnsins/?Type=4

Tímaritin eru:

BJPsych Advances

The Carlat Report Psychiatry

The Carlat Child Psychiatry Report

The Carlat Addiction Treatment Report

The Journal of Clinical Child & Adolescent Psychology

Platelets

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania