Dagbókarfærsla

Hvar og hvernig er best að leita?

Hefst þann 29.11.2019 kl.  10:00


Stutt og snarpt 45 mínútna námskeið hjá Heilbrigðisvísindabókasafninu fyrir starfsfólk Landspítala í Eirbergi.

Námskeiðið er fyrir alla starfsmenn LSH sem vilja auka þekkingu sína á hvernig er best að finna nýjustu rannsóknir, eru að gera kerfisbundið yfirlit eða eru á leið í nám.
Námskeiðið verður haldið í kennslustofu bókasafnsins.

Á námskeiðunum verður farið í hvernig er best að leita út frá markvissri rannsóknarspurningu (PICO)
· Hvaða gagnasöfn eru í boði.
· Hvernig er hægt að leita í mismunandi gagnasöfnum.
· Hvað er nauðsynlegt að skoða ef gera á kerfisbundið yfirlit.
· Boolean leit.
· Nota MeSH.

Væntanlegir þátttakendur skrái sig með því að senda tölvupóst á bokasafn@landspitali.is.
Á hverju námskeiði er pláss fyrir 6 nemendur.

Passa þessir tímar ekki fyrir þinn hóp? Hafðu þá samband í síma 5431450 eða bokasafn@landspitali.is

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania