Lyf

MICROMEDEX
- Aðgangur: Net LSH og Lerkið.
- MICROMEDEX inniheldur ítarlegar, gagnreyndar upplýsingar um lyf, eiturefni, sjúkdóma, bráðaþjónustu og náttúrulyf.
- Einnig er aðgangur að gagnasafninu "Formulary Advisor".

Natural Medicines Comprehensive Database
- Aðgangur: Net LSH og Lerkið.
- NMCD inniheldur upplýsingar um náttúrulyf og hvað nýjustu rannsóknir á þeim hafa segja um virkni þeirra, milliverkun og mögulega skaðsemi.

Söfn sem innihalda upplýsingar um sjúkdóma og sjúkdómsmeðferðir og þar með upplýsingar um lyf:

BMJ Clinical Evidence
- Aðgangur: Net LSH og Lerkið.
- Clinical Evidence er ætlað að veita bestu fáanlegu upplýsingar um gagnsemi algengra klínískra íhlutana þar með lyfja.

UpToDate
- Aðgangur: Net LSH og Lerkið.
- UpToDate inniheldur auk upplýsinga um sjúkdómsmeðferðir aðgengilegar og fljótlesnar upplýsingar um lyf til stuðnings við klínískt starf. Býður upp á þann möguleika að leita sérstaklega að milliverkun lyfja (Lexi-Interact).

Sjá líka ýmis gjaldfrjáls gagnasöfn á gagnasafnasíðu safnsins (neðarlega á síðunni undir fyrirsögninni "Lyfjagagnagrunnar")
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania