Fyrir sjúklinga

Það skiptir miklu máli að hafa aðgang að góðu fræðsluefni fyrir sjúklinga/almenning. Hér er tengt í vefsíður og gagnasöfn bæði á íslensku, ensku og Norðurlandamálunum ásamt fjölmörgum síðum á öðrum tungumálum s.s. pólsku, asískum málum o.fl.

Efnið sem hér fylgir er valið með hliðsjón af því að það hafi hlotið viðurkenningu faglegra samtaka heilbrigðisvísindafólks. Tvö gagnasafnanna, Natural Medicines Comprehensive Database og UpToDate, eru aðeins aðgengileg innan Landspítala. Annað efni er opið öllum.

Bæklingar sem LSH hefur gefið út
Íslenskar vefsíður
Erlendar vefsíður
Gagnasöfn

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania