Heimildaskráningarstaðlar

Tímarit í læknisfræði styðjast oftast við Vancouver staðalinn ( Uniform Requirements for Manuscripts Submitted to Biomedical Journals) eða afbrigði af honum en tímarit í sálarfræði, hjúkrun og fleiri fræðigreinum miða gjarnan við APA staðalinn (American Pscycological Association).

Athugið að í heimildaskrá er einungis getið um þau verk sem stuðst er við eða vísað er til. Öllum heimildum er raðað í eina heimildaskrá án tillits til forms. Raðað er eftir nafni höfunda (skírnarnafni íslenskra höfunda, eftirnafni erlendra höfunda). Ef upplýsingar um höfund einhverra(r) heimilda(r) vantar er venja að nota fyrsta orð í titli til að raða eftir. Athugið að ekki er raðað eftir erlendum greini eða öðrum smáorðum.

Eftirfarandi slóðir ættu að geta verið góður stuðningur fyrir alla þá sem fást við greinaskrif og rannsóknir:

Læknisfræði

Uniform Requirements for Manuscripts Submitted to Biomedical Journals (Vancouver reglurnar)
http://www.icmje.org/index.html

Góð dæmi úr reglunum "Uniform Requirements for Manuscripts Submitted to Biomedical Journals" frá National Library of Medicine.
http://www.nlm.nih.gov/bsd/uniform_requirements.html

Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frágang fræðilegra greina í Læknablaðið
http://www.laeknabladid.is/fragangur-greina/

Hjúkrunarfræði og fleiri greinar

APA - Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs HÍ
http://skrif.hi.is/ritver/ 

The Basics of APA Style. American Psychological Association. Tutorial.
http://www.apastyle.org/learn/tutorials/basics-tutorial.aspx

OWL. Purdue University. Research and Citation Resources. MLA - APA - Chicago
http://owl.english.purdue.edu/owl/section/2/

APA Documentation Guide. University of Wisconsin - Madison
http://writing.wisc.edu/Handbook/DocAPA.html

 

Skammstafanir tímarita

PubMed Journals Database
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/sites/entrez?db=journals

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania