Heimildaskráningarforrit

Heimildaskráningarforritið EndNote er aðgengilegt á öllum tölvum Landspítala í gegnum Software Center.

Nemendur Háskóla Íslands geta sótt EndNote í gegnum tölvuþjónustuna á Uglunni.



EndNote 20

Leiðbeiningar um notkun EndNote 20 er að finna á þessum slóðum:

7 mínútna myndbandsleiðbeiningar fyrir Windows.

7 mínútna myndbandsleiðbeiningar fyrir macOS.



Fyrir Windows: textaleiðbeiningar á ensku

Fyrir macOS: textaleiðbeiningar á ensku



EndNote X9

Leiðbeiningar um EndNote X9 eru á þessari slóð:

https://clarivate.libguides.com/endnote_training/users/enx9



Fyrir leiðbeiningar eða fræðslu sem varðar EndNote er hægt að hafa samband við Heilbrigðisvísindabókasafnið á bokasafn@landspitali.is

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania