Frétt

13. 09 2010

Natural Medicines Comprehensive Database

Natural Medicines Comprehensive Database, NMCD, er gagnreynt (evidence-based) gagnasafn á sviði náttúruefna og náttúrulyfja.

Þar má finna gagnreyndar upplýsingar um verkan og samverkan alls kyns náttúruefna og náttúrulyfja við önnur lyf og efni.

Gagnasafnið bætir þannig upplýsingum sem oft er erfitt að finna annars staðar á hlutlægan, gagnreyndan hátt.

Upplýsingar um verkan og samverkan eru settar fram á þann hátt að heilbrigðisstéttir eigi auðvelt með að finna viðeigandi upplýsingar í daglegu starfi (point-of-care).

Natural Medicines Comprehensive Database er aðgengilegt innan Landspítala og fyrir Lerkisnotendur.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania